Vörumynd

Nedis Bluetooth hátalari - Svartur

Paraðu Nedis Bluetooth hátalarann við snjalltækið þitt og njóttu þess að hlusta á góða tónlist. Hátalarinn er flottur í hönnun og er með handfang svo það er auðvelt að ferðast með hann. Þr...

Paraðu Nedis Bluetooth hátalarann við snjalltækið þitt og njóttu þess að hlusta á góða tónlist. Hátalarinn er flottur í hönnun og er með handfang svo það er auðvelt að ferðast með hann. Þrátt fyrir að hátalarinn sé lítill gefur hann frábæran hljóm. Hann er með 15 W power output og Bass Boost.

Eiginleikar :
-True Wireless Stereo (TWS)
-hægt að tengja við annan bluetooth spilara til að fá enn hærri hljóm
-lítill en orkumikill - 15 W
-innbyggð 800 mAh rafhlaða
-rafhlaða endist í allt að 5 klst

Almennar upplýsingar

Hátalarar (BT,WiFi)
Framleiðandi Nedis
Almennar upplýsingar
Styrkur (RMS) 15
Skjár Nei
Spilari
Geislaspilari Nei
Tengimöguleikar
Bluetooth
USB Micro USB
Rafhlaða 800 mAh
Litur og stærð
Stærð (HxBxD) 8,3 x 8,3 x 8,2 cm
Þyngd (kg) 0,36

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt