Vörumynd

Dyson Pure Cool lofthreinsitæki og kælivifta

Dyson

Loftflæði : Air Multiplier tæknin getur flutt yfir 290 lítra af hreinu lofti á sekúndu í 27m3 rými.

360° gler HEPA sía : jafnvel smæstu agnirnar, eins og ofnæmisvaldar og bakteríur, eru fjarlægðar úr loftinu í gegnum þessa síu sem eykur loftgæðin gríðarlega. Tækið hreinsir 99,95% af örögnum.

Stærð : loftslagstækið er í þægilegri stæ...

Loftflæði : Air Multiplier tæknin getur flutt yfir 290 lítra af hreinu lofti á sekúndu í 27m3 rými.

360° gler HEPA sía : jafnvel smæstu agnirnar, eins og ofnæmisvaldar og bakteríur, eru fjarlægðar úr loftinu í gegnum þessa síu sem eykur loftgæðin gríðarlega. Tækið hreinsir 99,95% af örögnum.

Stærð : loftslagstækið er í þægilegri stærð og hentar vel uppi í hillu eða á borði.

Næturstilling : á næturnar er skjárinn dimmur og tækið verður hljóðlátara svo það trufli þig ekki á meðan þú nýtur þess að sofa í bakteríulausu og fersku lofti.
Allt að 350° : þú getur stillt loftdreifinguna frá 45° og upp í 350° en þannig getur þú valið hvort þú viljir dreyfa fersku lofti jafnt um allt rýmið eða hvort þú viljir leggja áherslu á ákveðin svæði sem þurfa sérstaklega á því að halda.
Loftslag : forðastu veikindi og sjúkdóma sem dreyfast með þurru lofti en Dyson lofthreinsitækið tryggir gott rakastig.

Kæliáhrif : tækið hentar sérstaklega vel á sumrin þar sem það kælir loftið.

Almennar upplýsingar

Loftslagstæki
Loftlagstæki Lofthreinsitæki
Framleiðandi Dyson
Almennar upplýsingar
Rafmagnsnotkun (W) 40
Útlit og stærð
Litur Stál
Stærð (HxBxD) 105,4 x 22,4 x 20,6 cm
Þyngd (kg) 4,98

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt