Vörumynd

Werewords: Deluxe Edition

Deluxe
Í Werewords: Deluxe Edition eiga leikmenn að giska á orð með því að spyrja „já“ og „nei“ spurninga. Reynið að komast að töfraorðinu og þið sigrið! Aftur á móti er einn leikmaður varúlfur sem er ekki aðeins að vinna gegn ykkur, heldur veit töfraorðið. Ef þið komist ekki að töfraorðinu, þá getið þið samt sigrað með því að finna varúlfinn! Einn annar leikmaður fær líka að vita töfraorðið — sjáandi...
Í Werewords: Deluxe Edition eiga leikmenn að giska á orð með því að spyrja „já“ og „nei“ spurninga. Reynið að komast að töfraorðinu og þið sigrið! Aftur á móti er einn leikmaður varúlfur sem er ekki aðeins að vinna gegn ykkur, heldur veit töfraorðið. Ef þið komist ekki að töfraorðinu, þá getið þið samt sigrað með því að finna varúlfinn! Einn annar leikmaður fær líka að vita töfraorðið — sjáandinn — en sá verður að fara gætilega, því varúlfurinn getur kippt teppinu undan ykkur með því að finna sjáandann! Ókeypis app inniheldur þúsundir orða í hundruðum flokka á mismunandi erfiðleikastigum, svo allir geta spilað. Deluxe útgáfan inniheldur nokkur ný hlutverk, glænýja Speedword útgáfu, nýjar teikningar, og er útfært fyrir tvo leikmenn og allt upp í tuttugu. Spilið er á ensku. https://youtu.be/1HxrsbEl8G4

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt