Vörumynd

Scythe: Invaders from Afar

Þegar heimsveldi falla og rísa í Austur-Evrópu, þá er eftir því tekið í heiminum. Tvær herdeildir koma langt að, frá Albion og Togawa, til að rannsaka landið og beita sínum eigin kænskubrögðum til að sigra. Í þessari viðbót við Scythe bætast við tvær herdeildir, 10 smástyttur, 62 sérstakir trémerklar, og 2 herdeildamottur. Það inniheldur líka nýja pappamerkla, tvær nýjar spilaramottur (sem auka...
Þegar heimsveldi falla og rísa í Austur-Evrópu, þá er eftir því tekið í heiminum. Tvær herdeildir koma langt að, frá Albion og Togawa, til að rannsaka landið og beita sínum eigin kænskubrögðum til að sigra. Í þessari viðbót við Scythe bætast við tvær herdeildir, 10 smástyttur, 62 sérstakir trémerklar, og 2 herdeildamottur. Það inniheldur líka nýja pappamerkla, tvær nýjar spilaramottur (sem auka fjölda spilara upp í 7), sex Automa spil, og sérstakt plast til að koma viðbótinni inn í upprunalega Scythe kassann.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt