Vörumynd

Þór - Leyndarmál guðanna

Höfundur: Friðrik Erlingsson

Þór Óðinsson þeytist um heiminn frá morgni til kvölds að sinna skyldum sínum við guði og menn, í von um að faðir hans vígi hann endanlega inn í g...

Höfundur: Friðrik Erlingsson

Þór Óðinsson þeytist um heiminn frá morgni til kvölds að sinna skyldum sínum við guði og menn, í von um að faðir hans vígi hann endanlega inn í goðheima. Gömlu guðirnir eru hins vegar fullir öfundar yfir vinsældum Þórs og reyna að losa sig við hann. Af stað fer æsispennandi atburðarás þar sem hin illu öfl notfæra sér veikleika Þórs og fyrr en varir er allt líf í mannheimum og goðheimum í uppnámi. Þór þarf að kljást við öfluga og næstum ósigrandi óvini – og um leið sjálfan sig og breyskleika sinn.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt