Vörumynd

Zotac Ci329 Nano Plus smátölva


Auðvelt að breyta, fullt af möguleikum
ZOTAC Mini PC vélin er tilbúin til notkunar með Intel Quad-Core örgjörva,
vélin hentar einstaklega vel í að vafra á netinu, skoða tölvupósta, streym...

Auðvelt að breyta, fullt af möguleikum
ZOTAC Mini PC vélin er tilbúin til notkunar með Intel Quad-Core örgjörva,
vélin hentar einstaklega vel í að vafra á netinu, skoða tölvupósta, streyma tónlist eða myndböndum, og létta vinnslu.

Almennar upplýsingar

Stýrikerfi Windows 10 Home S
Örgjörvi Intel N4100 (quad-core 1.1 GHz, up to 2.4 GHz)
Kubbasett Intel
Skjástýring Intel UHD Graphics 600
Minni 4GB
DDR4 SO-DIMM
styður allt að 8GB
Harður Diskur 64GB M.2 SSD onboard
Pláss fyrir auka 2,5" disk
Þráðlaust Bluetooth 5 , 802.11 a/b/g/n/ac
Net 2 x 10/100/1000Mbps
Tengi Kensington Lock
3 x USB 3.0 (1 Front, 2 Rear panel)
1 x USB 3.0 Type-C
1 x USB 2.0
HDMI 2.0a (3840X2160@60Hz)
DisplayPort 1.2 (4096X2160@60Hz)
VGA (1920x1080@60Hz) outputs
LAN 2 x 10/100/1000Mbps
Card Reader 3-in-1 (SD/SDHC/SDXC)
Aflgjafi DC 19V/40W
Stærð 127.8mm x 126.8mm x 56.8mm
Fylgihlutir WiFi antenna
AC adapter
Power cord
Warranty card
User manual
Quick Install Guide
Driver disc
OS Recovery Disk
VESA Mount (with 4 screws)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Att.is
  68.950 kr.
  Skoða
 • Tölvulistinn
  Til á lager
  69.995 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt