Vörumynd

ANTILOP stuðningspúði

IKEA

Matartímarnir geta verið svolítið óstöðugir þegar barnið er nýlega farið að sitja upprétt. Því er gott að vera með góðan stuðningspúða svo máltíðirnar verði öruggar og þægilegar fyrir ykkur bæði.

Hagnýtt og auðvelt að þrífa því þú getur þurrkað af plastinu með rökum klút.

Það er lítið mál að taka með sér þar sem púðinn verður á stærð við vasabók þegar þú tekur loftið úr honum o...

Matartímarnir geta verið svolítið óstöðugir þegar barnið er nýlega farið að sitja upprétt. Því er gott að vera með góðan stuðningspúða svo máltíðirnar verði öruggar og þægilegar fyrir ykkur bæði.

Hagnýtt og auðvelt að þrífa því þú getur þurrkað af plastinu með rökum klút.

Það er lítið mál að taka með sér þar sem púðinn verður á stærð við vasabók þegar þú tekur loftið úr honum og brýtur hann saman.

Mjúkt yfirborðið er endingargott og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins. Öruggari kostur fyrir barnið þitt, og umhverfið.

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við ANTILOP áklæði – lengir endingartíma stuðningspúðans.

Selt sér:

Áklæði er selt sér.

Hönnuður

S Edholm/L Ullenius

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt