Vörumynd

VONSBÄK motta, lágt flos

IKEA

Mynstrið lítur út fyrir að vera upplitað og notað, sem gefur mottunni gamaldags útlit svipað austurlenskum mottum.

Gamaldags austurlenskt útlitið og litirnir passa bæði með nútímalegum o...

Mynstrið lítur út fyrir að vera upplitað og notað, sem gefur mottunni gamaldags útlit svipað austurlenskum mottum.

Gamaldags austurlenskt útlitið og litirnir passa bæði með nútímalegum og hefðbundnum húsgögnum.

Auðvelt að færa til stóla og þeir skilja ekki eftir för í lágu flosinu. Hentar mjög vel í borðstofuna eða stofuna.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Endingargóð og hnökrar ekki þar sem mottan er úr pólýprópýlen.

Mottan endist lengi þar sem hún hrindir frá sér óhreinindum og er auðveld í umhirðu.

Öryggi og eftirlit:

Notaðu stamt STOPP undirlag fyrir aukið öryggið. Settu það undir alla mottuna.

Nánari upplýsingar:

Þú þarft 3 STOPP stöm undirlög (67,5x200 cm) fyrir þessa mottu. Klippið eða brjótið upp á ef þörf er á.

Mottan passar undir borðstofuborð og stóla fyrir fjóra, en þú getur auðvitað haft hana hvar og hvernig sem er.

Mottan passar við tveggja til þriggja sæta sófa, en getur einnig gengið með sófum í öðrum stærðum eftir því hvernig þú hefur hana.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 230 cm

Breidd: 170 cm

Þykkt: 8 mm

Flötur: 3.91 m²

Flosþéttleiki: 645 g/m²

Þykkt floss: 6 mm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt