Vörumynd

Bleyta

ZO•ON

LÍFIÐ ER LEIKUR

Íslendingar læra snemma að veðrið getur breyst á örskotsstund. Á sumrin á það til að umbreytast úr glampandi sól í regnskúr á augabragði. Til að halda krökkunum hlýjum, þurrum og í fullu fjöri hefur ZO•ON hannað Drykidz; tveggja laga vatns- og vindheld regnföt sem anda vel. Allir saumar eru límdir svo þú getur verið viss um að regnjakkinn heldur í við hvaða ævintýri se...

LÍFIÐ ER LEIKUR

Íslendingar læra snemma að veðrið getur breyst á örskotsstund. Á sumrin á það til að umbreytast úr glampandi sól í regnskúr á augabragði. Til að halda krökkunum hlýjum, þurrum og í fullu fjöri hefur ZO•ON hannað Drykidz; tveggja laga vatns- og vindheld regnföt sem anda vel. Allir saumar eru límdir svo þú getur verið viss um að regnjakkinn heldur í við hvaða ævintýri sem krakkar geta lent í.

EIGINLEIKAR

  • Fóðraður vatns- og vindheldur jakki sem andar
  • Vatnshelt Drykidz-ytra byrði
  • Límdir saumar
  • Franskur rennilás á hettu
  • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar

Verslaðu hér

  • ZO•ON
    ZO ON verslanir 527 1050 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt