Vörumynd

Wonlex GW400S GPS krakka vatnshellt snjallúr, bleikt

Wonlex
Sívinsælt GPS krakka-símaúr frá Wonlex með 1,22'' LED lita snertiskjá, SOS takka fyrir neyðarsímtal. IP67vatnshellt allt að 0,5m í 5-10mín. Virkni úrsins er stillt, ásamt upplýsingaveitu, í snjallsímappi forráðamanna.

Úrið virkar eins og sími og þarfnast símaáskriftar fyrir fulla virkni með minna en 0,5GB á mánuði og notast við Micro-SIM kortastærð. Við bjóðum upp á frelsiskort frá Nov...
Sívinsælt GPS krakka-símaúr frá Wonlex með 1,22'' LED lita snertiskjá, SOS takka fyrir neyðarsímtal. IP67vatnshellt allt að 0,5m í 5-10mín. Virkni úrsins er stillt, ásamt upplýsingaveitu, í snjallsímappi forráðamanna.

Úrið virkar eins og sími og þarfnast símaáskriftar fyrir fulla virkni með minna en 0,5GB á mánuði og notast við Micro-SIM kortastærð. Við bjóðum upp á frelsiskort frá Nova fyrir þá sem vilja fá SIM kort afhent strax samhliða úrinu.

 • 1.22'' lita LED snertiskjár
 • Allt að 15 símanúmer í símaskrá
 • Hægt að velja 3 SOS símanúmer
 • Með innbyggðri vekjaraklukku
 • Hægt að skoða ferðir barnsins yfir daginn
 • GEOgirðing varar við ef úr fer út fyrir svæði
 • Allar aðgerðir stjórnast úr síma foreldra
 • App í boði fyrir iOS og Android

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu má nálgast hér
Instructions for setup here in english

Verslaðu hér

 • Tölvutek
  Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun
 • Tölvutek
  Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt