Vörumynd

Ducky One 2 Cherry MX Red lyklaborð með hvítri baklýsingu

Ducky
  Nýtt mekanískt leikjalyklaborð frá Ducky með fjölda stillinga fyrir foritanlega baklýsingu, ný hvít bakhlið og tvískorna ABS leturhnappa sem eyðast ekki!

  •   Ducky ONE 2 mekanískt lyklaborð
  •   Ábrennt og upplýst íslenskt letur
  •   Cherry MX rauðir mekanískir svissar
  •   ABS hnappar sem eyðast ekki
  •   Flýtitakkar fyrir allar helstu aðgerðir
  •   Full N-Key rol...
  Nýtt mekanískt leikjalyklaborð frá Ducky með fjölda stillinga fyrir foritanlega baklýsingu, ný hvít bakhlið og tvískorna ABS leturhnappa sem eyðast ekki!

  •   Ducky ONE 2 mekanískt lyklaborð
  •   Ábrennt og upplýst íslenskt letur
  •   Cherry MX rauðir mekanískir svissar
  •   ABS hnappar sem eyðast ekki
  •   Flýtitakkar fyrir allar helstu aðgerðir
  •   Full N-Key rollover fyrir leikina
  •   Ótrúleg forritanleg LED baklýsing
  •   Mjög þægilegt að skipta um takka
  •   Dual Layer PCB eykur líftíma og styrkleika

  Glæsilegt lyklaborð með LED baklýsingu, ábrenndum íslenskum stöfum, Cherry MX Red svissar, FN layer með stillanlegum tökkum, N key rollover (NKRO), hvít baklýsing sem má stilla á marga vegu eins og Reactive Mode, Advanced Reactive Mode, Raindrop Mode, Wave Mode og að lokum LED Zone Customization Mode sem leyfir þér að velja hvaða svæði er upplýst á lyklaborðinu, útskiptanlegur USB-C kapall. 440 x 135 x 40mm. 1,1 kg.

Verslaðu hér

 • Tölvutek
  Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt