Vörumynd

Hið þögla stríð - Einelti á Íslandi


Hið þögla stríð er framlag í baráttunni gegn einelti, því með reynslusögum sínum gefa viðmælendur öðrum von og styrk til að sigrast á því stjórnlausa ofbeldi sem einelti er og a...


Hið þögla stríð er framlag í baráttunni gegn einelti, því með reynslusögum sínum gefa viðmælendur öðrum von og styrk til að sigrast á því stjórnlausa ofbeldi sem einelti er og afhjúpa þetta leyndarmál sem er svartur blettur á íslensku samfélagi.

– Hvernig líður barni eða fullorðnum sem fær kuldalegar athugasemdir á hverjum degi frá skólafélögum eða samstarfsfólki?

– Hvernig líður þeim sem meiða og/eða græta aðra?

– Hvers vegna sameinast fólk í þögult bandalag gagnvart öðrum?

– Hvers vegna standa þolendur bara ekki upp og berjast?

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt