Tilfinningalæsi er mikilvægt til að rækta samkennd, sjálfsskilning og félagsfærni. Með How am I feeling? spilunum er hægt að þjálfa að lesa svipbrigði og koma upp samræðum um hvað fær okkur til að líða eins og og okkur líður, til að æfa okkur í tilfinningagreind. Spilin 48 eru með verðlaunuðum myndum eftir Saxton Freymann, sem sýna á skemmtilegan hátt breitt svið tilfinningaávaxta og grænmetis se…
Tilfinningalæsi er mikilvægt til að rækta samkennd, sjálfsskilning og félagsfærni. Með How am I feeling? spilunum er hægt að þjálfa að lesa svipbrigði og koma upp samræðum um hvað fær okkur til að líða eins og og okkur líður, til að æfa okkur í tilfinningagreind. Spilin 48 eru með verðlaunuðum myndum eftir Saxton Freymann, sem sýna á skemmtilegan hátt breitt svið tilfinningaávaxta og grænmetis sem hefur engan aldur, kynþátt eða kyn.