Vörumynd

Copenhagen

Í þessu skemmtilega spili sem er einskonar blanda af Ticket to Ride og Tetris er okkar gamla höfuðborg Kaupmannahöfn hér í aðalhlutverki, og þá sérstaklega Nýhöfn. Í Copenhagen eru leikmenn að hann...
Í þessu skemmtilega spili sem er einskonar blanda af Ticket to Ride og Tetris er okkar gamla höfuðborg Kaupmannahöfn hér í aðalhlutverki, og þá sérstaklega Nýhöfn. Í Copenhagen eru leikmenn að hanna framhlið á húsi við Nýhöfn. Leikmenn draga sér spil sem á eru myndir af flísum fyrir húsin. Ákveðin svæði á húsunum gefa svo aðgerðir sem duga út spilið. Hæðir sem eru eingöngu með gluggum gefa aukin stig. Einfalt og gott fjölskylduspil. https://youtu.be/TCgOxD1GIjU

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    8.460 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt