Vörumynd

ÍSAL saga álversins í Straumsvík til ársins 2000

Hugmynd að álveri á Íslandi kviknaði hjá tveimur Svisslendingum í Loftleiðavél á leið yfir hafið til Ameríku haustið 1960. Þann 1. júlí 1969 var fyrsta kerið ræst í nýju álveri í Straumsvík. Saga ÍSAL er öðrum þræði þroskasaga þjóðarinnar. Verkþekking í landinu var lítt þroskuð og erlendir verktakar og verkfræðingar komu til landsins og héldu undir Búrfell og Straumsvík. Árin liðu...

Hugmynd að álveri á Íslandi kviknaði hjá tveimur Svisslendingum í Loftleiðavél á leið yfir hafið til Ameríku haustið 1960. Þann 1. júlí 1969 var fyrsta kerið ræst í nýju álveri í Straumsvík. Saga ÍSAL er öðrum þræði þroskasaga þjóðarinnar. Verkþekking í landinu var lítt þroskuð og erlendir verktakar og verkfræðingar komu til landsins og héldu undir Búrfell og Straumsvík. Árin liðu, þekking dafnaði og verkkunnátta þroskaðist. Um aldamótin hafði Ísland skipað sér í fremstu röð í nýtingu vantsafls og nýtingu orkunnar til álframleiðslu. Álver í Straumsvík markaði upphaf annarrar atvinnubyltingar þjóðarinnar. Saga ÍSAL til ársins 2000 er einstök heimild um atvinnusögu Íslands og kemur nú út í tilefni 50 ára afmæli álframleiðslu á Íslandi.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt