Vörumynd

Salka Valka - með nútímastafsetningu

Salka

„Fátt er eins einkennilegt og fátækar vorlegar smámeyjar sem stíga dans í túni án þess að gruna hvað sumarið hefur í vændum, því síður haustið. Salka Valka situr við gluggann sinn saknandi í endurminningu þeirra dansa sem hún fékk aldrei að stíga…“

Sagan af uppvexti og þroska hinnar stoltu og sterku Sölku Völku á Óseyri við Axlarfjörð er í senn saga þorps og svipmikilla einstaklinga....

„Fátt er eins einkennilegt og fátækar vorlegar smámeyjar sem stíga dans í túni án þess að gruna hvað sumarið hefur í vændum, því síður haustið. Salka Valka situr við gluggann sinn saknandi í endurminningu þeirra dansa sem hún fékk aldrei að stíga…“

Sagan af uppvexti og þroska hinnar stoltu og sterku Sölku Völku á Óseyri við Axlarfjörð er í senn saga þorps og svipmikilla einstaklinga. Í þorpinu ræður kaupmaðurinn lögum og lofum en lífsbarátta alþýðunnar er hörð og óvægin. Þegar nýir vindar blása um samfélagið fara átakatímar í hönd – en ávallt leika ást og dauði undir.

Salka Valka
er ein þekktasta skáldsaga Halldórs Laxness. Hún kom fyrst út í tveimur bindum 1931–1932 og hefur verið gefin út margoft síðan, heima og erlendis. Þessi útgáfa sögunnar er með venjulegri nútímastafsetningu og orðskýringum, en hvoru tveggja er ætlað að gera hana aðgengilegri fyrir lesendur.

Orðskýringar bókarinnar má nálgast hér .

Verslaðu hér

  • Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt