Vörumynd

VivoBook S14 S432FA

Asus
Vörulýsing
14" Fartölva fyrir skóla, vinnu, og ferðalag.
ASUS VivoBook S14 óvenjuleg nálgun á daglegri notkun með einstakri
litaáferðar hönnun sem...
Vörulýsing
14" Fartölva fyrir skóla, vinnu, og ferðalag.
ASUS VivoBook S14 óvenjuleg nálgun á daglegri notkun með einstakri
litaáferðar hönnun sem segir heiminum að þú sért sérstakur. Hún
kemur með Asus ScreenPad 2.0 sem eykur fjölhæfni og breytir hvernig
þú vinnur með fartölvunni þinni.
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Litur Transparent Silver
Stýrikerfi Windows 10 Home
Örgjörvi Intel® Core i5-8265U örgjörvi
1.6GHz fjögra kjarna með Turbo Boost (allt að 3.9GHz) og 6MB flýtiminni
Skjákort Innbyggt Intel UHD graphics 620
Skjár 14.0" LED baklýstur Full HD(1920x1080) 16:9 Mattur skjár
Háþróaður þriggja hliða NanoEdge skár með 88% skjáflöt
178°vídd sjónsviðstækni
Minni 8GB 2133MHz LPDDR3
Geymsla 256GB Hraður Solid State Disk PCIe SSD
Tengi 1 x Type-C USB 3.1 Gen 1
1 x Type-A USB 3.1 Gen 1
2 x USB 2.0
1 x HDMI
1 x Combo audio jack
1 x MicroSD Kortalesari
Lyklaborð Í fullri stærð með baklýsingu, 1.4mm færsla takka
Mús 5.65" FHD+(2160x1080) SUPEr IPS skjár
178" víð sjónsviðstækni
Glerhljúpaður snertiflötur sem verndar gegn fingraförum og kámi
Precision touchpad (PTP) tækni sem styður allt að fjögra fingra snjallskipanir
Hljóð Asus SonicMaster Stereo hljóð með víðóma hljóði; snjall magnari fyrir hámarks hljóðgæði
Hljóðnemi sem styður Windows 10 Cortana radd auðkenningu
3.5 mm heyrnatólatengi
Vottað af Harman Kardon
Vefmyndavél IR HD vefmyndavél með andlits auðkenningu
Net Intel Wi-Fi 6 með Gig+ hraða (802.11ax)
Intel Wi-Fi 5 (802.11ac)
Bluetooth V5.0
Rafhlaða Hraðhleðsla uppí 60% á aðeins 49 mínútur
42Wh 3 sellu lithium-prismatic rahflaða
Spennubreytir 45W spennubreytir
Týpa tengi: ø4 (mm)
Afl út: 19 V DC, 2.47 A, 45 W
Afl inn:
100 - 240 V AC, 50/60 Hz
Stærðir 322.4 x 211.7 x 18 mm (BxDxH)
Þyngd 1.4 kg
Innihald VivoBook S14
VivoBook límmíðar
Innbyggður hugbúnaður ASUS Splendid
ASUS Tru2life Video
ASUS AudioWizard

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Tölvulistinn
    169.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt