Vörumynd

Jósefínubók

Jósefína Meulengracht Dietrich er roskin og ráðsett læða sem býr á Akranesi. Hún hefur um árabil vakið athygli fyrir mergjaðan kveðskap sem birst hefur í blöðum og á neti.
Í þessari bók, sem er fyrsta bók höfundar, eru lausavísur og kvæði, alls eitthundrað verk og einu betur. Þar fjallar hún líf katta og manna, femínisma sem er Jósefínu hugleikinn og ýmis dægurmál.
...

Jósefína Meulengracht Dietrich er roskin og ráðsett læða sem býr á Akranesi. Hún hefur um árabil vakið athygli fyrir mergjaðan kveðskap sem birst hefur í blöðum og á neti.
Í þessari bók, sem er fyrsta bók höfundar, eru lausavísur og kvæði, alls eitthundrað verk og einu betur. Þar fjallar hún líf katta og manna, femínisma sem er Jósefínu hugleikinn og ýmis dægurmál.
Höfundarlaunum vegna bókarinnar hefur skáldið ánafnað Kattholti þar sem hún sjálf naut aðhlynningar um hríð.

Ég hef á flóknum fræðum tök
og fléttað get með liprum klóm
hulda þræði, hinstu rök
og heimsins mesta leyndardóm.

Verslaðu hér

  • Forlagið
    Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun
  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt