Vörumynd

Tiny Love 3-1 Rocker Napper

Sætið frá Tiny Love er hægt að nota á 3 vegu. Sem ruggustól, vöggu og stöðugt sæti. Sætið er með 3 hallastillingar, í láréttri stöðu hentar það fyrir börn 1-3 mánaða. Smá hækkun auðveldar börnum ...

Sætið frá Tiny Love er hægt að nota á 3 vegu. Sem ruggustól, vöggu og stöðugt sæti. Sætið er með 3 hallastillingar, í láréttri stöðu hentar það fyrir börn 1-3 mánaða. Smá hækkun auðveldar börnum með bakflæði að melta og er einnig afar hentug staða til að mata börn. Í hæstu stillingu nær svo barnið auðveldlega í leikföngin sem hanga á stólnum.

 • Auðvelt að breyta í vöggu
 • Róandi hreyfingar rugga barninu í öllum 3 stillingunum
 • Mjúk dýna með upphækkuðum hliðum veitir öruggt og þægilegt umhverfi til að leggja sig
 • Falleg spiladós örvar og skemmtir barninu þegar það er vakandi og spilar róandi tónlist meðan það sefur. Hægt að velja um 9 lög sem henta fyrir svefn eða leik.
 • Vex með barninu, hentar upp í 9 kg.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Hjal.is
  Til á lager
  17.590 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt