Vörumynd

STATION KLUKKA 16CM - SV./HV.

Þessi fallega klukka kemur úr smiðju Arne Jacobsen, en hún var hönnuð árið 1941 fyrir danska rafvöruframleiðandann Lauritz Knudsen. Klukkan er einföld í útliti og auðlesanleg, en það helgast að þv...
Þessi fallega klukka kemur úr smiðju Arne Jacobsen, en hún var hönnuð árið 1941 fyrir danska rafvöruframleiðandann Lauritz Knudsen. Klukkan er einföld í útliti og auðlesanleg, en það helgast að því að Lauritz þessi rak starfsemi sína á mörgum stöðum og þurfti einfalda og þægilega klukku sem hann gat hengt upp í verksmiðjum sínum og skrifstofum um alla Evrópu. Klukkan er 16cm í þvermál og er ramminn utan um hana úr áli. Klukkan notast við japanskt úrverk (Rhytme) og notast við AA 1,5V batterí sem fylgir ekki með.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    33.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt