Vörumynd

STATION KLUKKA 48CM - SV./HV.

Þessi fallega klukka kemur úr smiðju Arne Jacobsen, en hún var hönnuð árið 1941 fyrir danska rafvöruframleiðandann Lauritz Knudsen. Klukkan er einföld í útliti og auðlesanleg, en það helgast að þv...
Þessi fallega klukka kemur úr smiðju Arne Jacobsen, en hún var hönnuð árið 1941 fyrir danska rafvöruframleiðandann Lauritz Knudsen. Klukkan er einföld í útliti og auðlesanleg, en það helgast að því að Lauritz þessi rak starfsemi sína á mörgum stöðum og þurfti einfalda og þægilega klukku sem hann gat hengt upp í verksmiðjum sínum og skrifstofum um alla Evrópu. Klukkan er 48cm í þvermál. Klukkan notast við japanskt úrverk (Rhytme) og notast við AA 1,5V batterí sem fylgir ekki með.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    99.490 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt