Vörumynd

Mósaík-myndir

Innrammarinn
Sýndu þínar kærustu minningar í mósaík mynd.

Þú getur valið um tvær stærðir, A4 (29,7x21 cm) eða A3 (42x29,7 cm).

Hægt er að hafa 6 eða 12 myndir í A4 rammanum og 6, 12 eða 24 myndir í A3 rammanum.

Þú getur valið um að fá mósaík myndina staka eða í úrvals Delta álramma í hvítum eða svörtum lit.

Myndirnar koma til þín í þeim lit og eins og þær eru klipptar til á skj...
Sýndu þínar kærustu minningar í mósaík mynd.

Þú getur valið um tvær stærðir, A4 (29,7x21 cm) eða A3 (42x29,7 cm).

Hægt er að hafa 6 eða 12 myndir í A4 rammanum og 6, 12 eða 24 myndir í A3 rammanum.

Þú getur valið um að fá mósaík myndina staka eða í úrvals Delta álramma í hvítum eða svörtum lit.

Myndirnar koma til þín í þeim lit og eins og þær eru klipptar til á skjánum þínum!

Þú gætir þurft að stilla myndirnar þínar til (og mundu að snúa þeim rétt) með því að smella á þær í skrefi 3 hér að neðan!

Verslaðu hér

  • Prentagram
    5%
    Prentagram ehf 568 0400 Rauðarárstíg 33, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt