Vörumynd

STRIMMIG bolli

IKEA

Skorur undir bollanum hleypa vatni frá sem myndi annars safnast upp þegar bollinn er á hvolfi í uppþvottavélinni.

Leggðu á borðið með litríkum STRIMMIG borðbúnaði eða notaðu nokkra hluti...

Skorur undir bollanum hleypa vatni frá sem myndi annars safnast upp þegar bollinn er á hvolfi í uppþvottavélinni.

Leggðu á borðið með litríkum STRIMMIG borðbúnaði eða notaðu nokkra hluti með öðru postulíni. Blómamynstrið minnir á skandinavískra flóru og býr yfir japönskum einfaldleika, sem gefur því nútímalegt og snyrtilegt útlit.

Nánari upplýsingar

Þvoðu fyrir fyrstu notkun.

Hæð: 8 cm

Rúmtak: 36 cl

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt