Vörumynd

Bosch gufustraujárn

Bosch
Afar vandað gufustraujárn frá Bosch með þreföldum öryggisbúnaði sem slekkur á járninu ef það gleymist í sambandi. Eldsnöggt að hitna og gefur kraftmikla gufu og gufuskot, svo að þú getur jafnvel gu...
Afar vandað gufustraujárn frá Bosch með þreföldum öryggisbúnaði sem slekkur á járninu ef það gleymist í sambandi. Eldsnöggt að hitna og gefur kraftmikla gufu og gufuskot, svo að þú getur jafnvel gufað fatnað á fatahengi eða gluggatjöld sem hanga.   2400W - tilbúið til notkunar á örskotsstundu. Öryggisbúnaður sem slekkur á straujárninu eftir 8 mínútur í uppréttri stöðu og 30 sekúntur ef það liggur á sólanum eða á hliðinni. Mjög gott gúmmígrip sem gerir straujárnið öruggt jafnvel þótt þú hafir rakar hendur. Glissum rispufrír sóli sem rennur mun betur og léttara yfir taujið en aðrir sólar. Öflugt gufuskot allt að 140g gufuskot. Úði Stiglaus hitastillir Stillanleg jöfn gufa 0-35g. QuickFill auðveld áfylling af vatni Hægt að gufa skyrtur og fatnað á herðatréi eða hangandi gluggatjöld. Sjálfhreinsandi. Kalk og önnur óhreindindi eru skoluð út. Dropastopp. Jafnvel við lágt hitastig mun þetta straujárn ekki leka og skilja eftir sig bletti i tauið. 3 metra snúra með 360° kúlu veitir þér óviðjafnanlegan vinnuradíus 300ml vatnstankur með Quick Fill loki

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt