Innokin Endura T20S Kit
Eingöngu skal hlaða græjuna með straumbreyti sem gefur út 1 Amper í hleðslu eða í usb porti sem gefur 1 Amper.
Pakkinn inniheldur:
-
1x Endura T20s Batterí
-
1x Prism T20s Tank
-
2x 0.8ohm Prism S coil
-
1x Auka munnstykki
-
1x Micro USB snúra
-
1x Notendahandbók
Ýtarlegri upplýsingar um Endura T20s pennan:
-
Framleiðandi: Innokin
-
Gerð: Endura T20s
-
Týpa: MTL penni
-
Stærð: 14 x 2 x 2cm
-
Volta stilling: 3.85V (fer eftir hleðslunni á pennanum, max3.85V)
-
Watta stilling: 18W (fer eftir hleðslunni á pennanun, max18W)
-
Hita stilling: Nei
-
Viðnám: 0.2 - 3.0ohm
-
Skjár: Nei
-
Þræðing: 510
-
Batterí: Innbygt 1500mAh Li-Po batterí.
-
Hleðsla:
Hlaðið með micro USB, hámark 1A hleðsla
-
Varnir: Ofnotkunarvörn, ofhitnunarvörn, lágviðnámsvörn, skammhlaupsvörn.
Ýtarlegri upplýsingar um Innokin Endura Prism T20S tankinn:
-
Framleiðandi: Innokin
-
Gerð: Prism T20s
-
Týpa: Standard MTL (Mouth To Lung)
-
Stærð: 2ml
-
Þvermál: 20mm
-
Þræðing: 510
-
Áfylling: Toppur skrúfaður af, fyllt meðfram brennaranum þangað til tankur er fullur, toppur skrúfaður aftur á.
-
Útskiptanlegt gler: Nei
-
Útskiptanlegt munnstykki: Já
-
Stærð á munnstykkja tengi: 510
-
Loftflæði: Ekki stillanlegt
-
Útskiptin Coila: Tankur tæmdur, botninn skrúfaður af tankinum, coil tosað út og fleygt í ruslið, nýtt coil þrýst í gegnum botninn þar til að situr fast á milli raufa sem eru á botninum, botn skrúfaður aftur á, tankur fylltur, lok skrúfað aftur á topp.
-
Gerð coila í boði:
-
0.8 ohm coil. Gefið upp fyrir 16 - 18W
-
1.5 ohm coil. Gefið upp fyrir 13 - 14W
-
Þú færð auka coil hér:
Prism T20s coil