Vörumynd

Plaisir Bambus buxur

Þú átt eftir að elska þessar kósý buxur frá plaisir - því þær eru úr vandaðri bambus blöndu. Bambus er undra efni því það er sterílt svo að bakteríur eru ekki langlífar í efninu og þar að leiðandi...
Þú átt eftir að elska þessar kósý buxur frá plaisir - því þær eru úr vandaðri bambus blöndu. Bambus er undra efni því það er sterílt svo að bakteríur eru ekki langlífar í efninu og þar að leiðandi festist svitalykt ekki í þeim. Efnið er líka ofnæmisprófað svo að það er mjög gott fyrir þær sem hafa viðkvæma húð. Góð öndun og eru þær frábærar bæði í hita og kulda. Góð teygja er í mittinu og eru þær háar upp. Skálmarnar eru beinar niður og mælist skálmalengdin sirka 82 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt