Four Corners hjólið er fyrir ævintýrahjólarann sem vill kanna nýjar slóðir, hjóla til og frá vinnu, fara í stuttar eða lengri bikepacking ferðir.
Hjólið er tilbúið til að takast á við hvaða gangstétt, hjólastíg, malarstíg eða þá hindrun sem bíður handan hornsins. Þú situr í þægilegri stöðu á hjólinu sem kemur sér einnig vel til daglegra nota.
Stell
Utilitour Double Butted CrMo, Size-Sp…
Four Corners hjólið er fyrir ævintýrahjólarann sem vill kanna nýjar slóðir, hjóla til og frá vinnu, fara í stuttar eða lengri bikepacking ferðir.
Hjólið er tilbúið til að takast á við hvaða gangstétt, hjólastíg, malarstíg eða þá hindrun sem bíður handan hornsins. Þú situr í þægilegri stöðu á hjólinu sem kemur sér einnig vel til daglegra nota.
Stell
Utilitour Double Butted CrMo, Size-Specific Wheels (XS, S = 650B, M, L, XL = 700C) , Biometric Geometry, Fender and Rack Mounts, Disc Mount
Gaffall
CrMo, Fender, Rack, and Bottle Cage Eyelets, IS Disc Mount
Gjarðir
Marin Aluminum, Double Wall, Disc Specific
Afturnafn
Forged Aluminum Alloy, 32H
Framnaf
Forged Aluminum Alloy, 32H
Gjarðarteinar
14g Black Stainless Steel
Dekk
WTB Resolute, 650B/700Cx42mm, Puncture Protection
Afturskiptir
Shimano Sora 9-Speed
Framskiptir
Shimano Sora
Gírbúnaður
Shimano Sora 3x9-Speed
Sveifasett
Shimano Sora Hollowtech II, 50/39/30T
Sveifalegur
Shimano Hollowtech II
Keðja
KMC X9
Kassetta
Shimano HG300 9-Speed, 11-34T
Frambremsa
Tektro Spyre-C Road Mechanical Disc, 160mm Rotor
Afturbremsa
Tektro Spyre-C Road Mechanical Disc, 160mm Rotor
Bremsuhandföng
Shimano w/ Integrated Shifters
Stýri
Marin Butted Alloy, Compact 12º Flared Drop
Stýrisstemmi
Marin 3D Forged Alloy
Stýrisvafningar
Marin Comfort Bar Tape, Shock Absorbing Gel Pads
Stýrislegur
FSA No.8D, Sealed Cartridge Bearings
Sætispípa
Marin Alloy, 27.2mm
Hnakkur
Marin MTB
Pedalar
Trekking Pl
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.