Ef þú ert að leita eftir hröðu fulldempuðu fjallahjóli þá ættir þú að líta á þetta hjól. Rift Zone hjólið er hannað með það í huga að komast hratt en samt hafa góða stjórn og með 27.5" eða 29" dekk nærðu að elta sekúndurnar til að bæta þig. Þú munt brosa eftir hverja ferð.
M stærðin kemur í tveim stærðum annað hvort 27.5" eða 29". Fjöðrun að framan er 140mm og 130mm að aftan. Shimano Deora 1…
Ef þú ert að leita eftir hröðu fulldempuðu fjallahjóli þá ættir þú að líta á þetta hjól. Rift Zone hjólið er hannað með það í huga að komast hratt en samt hafa góða stjórn og með 27.5" eða 29" dekk nærðu að elta sekúndurnar til að bæta þig. Þú munt brosa eftir hverja ferð.
M stærðin kemur í tveim stærðum annað hvort 27.5" eða 29". Fjöðrun að framan er 140mm og 130mm að aftan. Shimano Deora 1x11 drifbúnaður og Tektro HD-M280 vökvadremsur.
Stell
Series 3 6061 Aluminum, 130mm Travel, MultiTrac Suspension Platform, 141 Boost Spacing (upgradable to 148x12), 73mm Threaded BB w/ ISCG05 Tabs
Gaffall
X-Fusion Slide (29") or Sweep (27.5") Boost RC, 140mm Travel, Compression and Rebound Adjustment, 44mm Offset
Afturdempari
X-Fusion O2 Pro R, Custom Tune, 210x55mm, M8x25mm Hardware Top and Bottom
Gjarðir
Marin Aluminum Double Wall, 29mm Inner, Pinned Joint, Disc Specific, Tubeless Compatible
Afturnaf
Shimano HB-MT200B, 141 QR, Centerlock, Standard Freehub Body
Framnaf
Shimano HF-MT400B, 110x15mm, Centerlock
Gjarðateinar
14g Black Stainless Steel
Dekk
Vee Tire Co. Snap WCE 2.35", Top 40 Compound, GXE Core, 90 TPI, Tubeless Compatible
Afturskiptir
Shimano Deore, 11-Speed, SGS
Gírskiptir
Shimano Deore, 11-Speed, SL-5100R
Sveifasett
Marin Forged Alloy, Integrated Steel 32T Narrow Wide Chainring, Boost Spacing
Sveifalegur
External Sealed Cartridge Bearing
Keðja
KMC X-11 Silver and Black
Kassetta
Sunrace, 11-Speed, 11-51T, ED Black
Frambremsa
Tektro HD-M280 Hydraulic, 180mm Rotor
Afturbremsa
Tektro HD-M280 Hydraulic, 180mm Rotor
Bremsuhandföng
Tektro HD-M280
Stýri
Marin Mini-Riser, 6061 Double Butted Aluminum, 780mm Width, 28mm Rise, 5º Up, 9º Back
Stýrisstemmi
Marin 3D Forged Alloy, 35mm
Handföng
Marin MTN, Closed End
Stýrislegur
FSA No 57E, Semi-Sealed Cartridge Bearings, 1 1/8" x 1 1/2”
Sætispípa
X-Fusion Manic, 1x Composite Remote, Size XS-S 150mm Travel, Size M-XL 170mm Travel, 30.9mm
Hnakkur
Marin Speed Concept
Annað
Closed 9-12 Thru-Axle Bolt On System
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.