Vörumynd

BEKVÄM trappa

IKEA

Trappa auðveldar þér að ná í hluti sem eru hátt uppi.

Handfangið ofan á tröppustólnum auðveldar þér að færa stólinn milli staða.

Gegnheill viður er slitsterkt og náttúrulegt hráefn...

Trappa auðveldar þér að ná í hluti sem eru hátt uppi.

Handfangið ofan á tröppustólnum auðveldar þér að færa stólinn milli staða.

Gegnheill viður er slitsterkt og náttúrulegt hráefni sem má pússa og meðhöndla eftir þörfum.

Trappan stenst ströngustu kröfur okkar fyrir stöðugleika, endingu og öryggi og þolir daglega notkun í ótal ár.

Hönnuður

Nike Karlsson

Breidd: 45 cm

Dýpt: 39 cm

Hæð: 50 cm

Burðarþol: 100 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt