Vörumynd

Scandinavia hægindastóll

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 2.0px 0.0px; font: 14.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} p.p2 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} Scandinavia hægindastó...
p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 2.0px 0.0px; font: 14.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} p.p2 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} Scandinavia hægindastóll frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.     "This armchair translates clean lines, Scandinavian design heritage and timeless design into a functional armchair that slots perfectly into your living room's existing interior decor. The rectangular armrests boost the comfort, and the sustainable construction makes the armchair your living room's ultimate everyday oasis."     Scandinavia er klassísk, tímalaus og er ein vinsælasta línan frá Bolia. Hægt er að fá stólinn í miklu úrvali af áklæði og litum. Fæturnar á Scandinavia er hægt að fá í tveimur stærðum 12 eða 15 cm á hæð. Fæturnir eru: svartlökkuð eik, hvíttuð eik, olíuborin eik, olíuborin hnota eða ryðfrítt stál. Einnig er hægt að fá sófa og skemil í Scandinavia línunni.     Verðið á stólnum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða í boði. Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á stólnum í ódýrustu áklæðunum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu. Einnig er hægt að fá sófa og skemil í Scandinavia línunni.     Stærð:  Breidd: 96 cm   Hæð: 77/80 cm   Dýpt: 92 cm Sætishæð: 44/47 cm Sætisdýpt: 57 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt