Vörumynd

Aura sófi

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 2.0px 0.0px; font: 14.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} p.p2 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} Aura sófi frá Bolia B...
p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 2.0px 0.0px; font: 14.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} p.p2 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px 'Helvetica Neue'; color: #454545} Aura sófi frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.     "This sofa is so elegant, simple and light that it almost floats. Its round, airy appearance is so delicate to sit in that it almost feels like sitting in a cloud. The thin metal frame provides a sharp contrast ? and helps keep it on the ground so you can enjoy it in one of the three colours you like."     Aura er glæsilegur, einfaldur og léttur sófi. Ólíkt flestum öðrum sófa frá Bolia þá er Aura aðeins í einni stærð, sem er tveggja og hálfs sæta sófi. Hægt er að fá sófann í úrvali og litum og áklæði. Fæturnir eru úr lökkuðu stáli.   Stærð á Aura er: H: 81 x B: 193 x D: 78 cm Sætishæð: 43 cm Sætisdýpt: 55 cm     Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða í boði. Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á sófanum í ódýrustu áklæðunum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt