Vörumynd

STORMUR barnapeysa

STORMUR barnapeysa er frábær peysa fyrir alla skóla- og leikskólakrakka. Peysan er síð og með víðu sniði, hún er prjónuð ofan frá svo auðvelt er að breyta síddinni að vild. Sérstaklega er mælt...

STORMUR barnapeysa er frábær peysa fyrir alla skóla- og leikskólakrakka. Peysan er síð og með víðu sniði, hún er prjónuð ofan frá svo auðvelt er að breyta síddinni að vild. Sérstaklega er mælt með Germantown garninu í peysuna þar sem það er þétt í sér og sérstaklega hlýtt og gott fyrir kalda daga

Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Germantown Kelbourne Woolens, fæst hér í vefverslun MeMe Knitting.

Það sem þarf
 • 5,0 mm hringprjón (40 cm)
 • 5,0 mm sokkaprjóna
 • 5,5 mm hringprjón (40 og 60 cm)
 • 5,5 mm sokkaprjóna
 • Prjónamerki
Prjónfesta

10 cm sléttprjón = 16 lykkjur

Almennar upplýsingar

Stærðir Yfirvídd Garn
1-2 ára 68 cm 300 gr
2-4 ára 70 cm 300 gr
4-6 ára 75 cm 400 gr
6-8 ára 80 cm 400 gr
8-10 ára 85 cm 500 gr
10-12 ára 90 cm 500 gr

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • MeMe Knitting
  Til á lager
  990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt