Vörumynd

Last Chip Standing: Devil's Luck

Spil sem reynir ærlega á heppnina. Gullið þitt er aldrei öruggt í Last Chip Standing ! Það eru bófar til hægri og vinstri, og potturinn í miðjunni stækkar í sífellu. Kastaðu teningunum, og biddu fyrir því að kúlurnar þjóti framhjá, því annars þarftu að gefa frá þér gullið þitt. Þetta er ofur-einfalt og auðlært spil fyrir unga sem aldna, og spilast yfirleitt á undir 10 mínútum. Örsmátt spil sem ...
Spil sem reynir ærlega á heppnina. Gullið þitt er aldrei öruggt í Last Chip Standing ! Það eru bófar til hægri og vinstri, og potturinn í miðjunni stækkar í sífellu. Kastaðu teningunum, og biddu fyrir því að kúlurnar þjóti framhjá, því annars þarftu að gefa frá þér gullið þitt. Þetta er ofur-einfalt og auðlært spil fyrir unga sem aldna, og spilast yfirleitt á undir 10 mínútum. Örsmátt spil sem passar í flesta vasa og hentar þvi vel í ferðalögin. Last Chip Standing: Devil's Luck er örlítið dýpri útgáfa af þessu bráðskemmtilega spili þar sem meðal annars er hægt að fá skeifu á teningana, sem lætur mann taka pening í stað þess að tapa þeim.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt