Vörumynd

Svitalyktareyðir í pappahólki fyrir viðkvæma húð - Japanese cherry blossom

Cherry

Vegan svitalyktareyðir frá Ben og Anna sem er mildur og fyrir viðkvæma húð. Svitalyktareyðirinn er hreinn, náttúrulegur og án eiturefna og skaðlegra efna. Umbúðirnar eru úr pappa og er því 100% p...

Vegan svitalyktareyðir frá Ben og Anna sem er mildur og fyrir viðkvæma húð. Svitalyktareyðirinn er hreinn, náttúrulegur og án eiturefna og skaðlegra efna. Umbúðirnar eru úr pappa og er því 100% plastlaus.
Frábær lykt, virkar vel og notandinn ferskur.
Svitalyktareyðirinn er án Bicarbonate of Soda.

Gerður af ást í Þýskaland.

Náttúrulegu svitalyktareyðarnir frá Ben og Anna eru í föstu formi. Auðvelt er að setja þá á, ekkert klístur eða kám heldur fara þeir fljótt og vel inn í húðina og hún verður silkimjúk. Þar sem engin kemísk efni eru notuð er mælt með að geyma svitalyktareyðinn við stofuhita. Svitalykareyðirinn mýkist við háan hita og þá er gott að smella honum í kæli í smástund.

Svitalykareyðirinn verndar gegn raka og lykt, inniheldur ekki ál, PEG (Polyethylene glycol), paraben eða þalöt. Varan er vegan, cruelty free og glútenlaus.

Þyngd: 60 gr.

INNIHALDSEFNI: Zea Mays Starch, Cocos Nucifera Oil*, Butyrospermum Parkii Butter*, Vitis Vinifera Seed Oil, Cetyl Alcohol, Stearyl Alcohol, Coco-Caprylate/Caprate, Helianthus Annuus Seed Cera, Ricinus Communis Seed Oil, Caprylic/ Capric Triglyceride, Shorea Robusta Resin, Rhus Verniciflua Peel Cera, Rhus Succedanea Fruit Cera, Sodium Caproyl/Lauroyl Lactylate, Limonene**, Triethyl Citrate, Citrus Aurantium Bergamia Fruit Oil, Citrus Limon Fruit Oil, Citrus Reticulata Peel Oil, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Linalool**, Cymbopogon Schoenanthus Oil, Helianthus Annuus Seed Oil*, Citral**, Simmondsia Chinensis Seed Oil*, Geraniol**, Salvia Officinalis Extract*, Daucus Carota Sativa Root Extract*, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract*

* Lífrænt,  ** Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mena
    Til á lager
    1.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt