Vörumynd

Trigon 10 sett

Trigon 10 settið saman stendur af Trigon 10 framljósi og Pyro XB afturljósi. Ljósin hafa tvær stillingar: stöðugt og blikkandi.
Báði ljósin nota LED tæknina. Trigon 10 framljósið gefur 10 Lux / 50...
Trigon 10 settið saman stendur af Trigon 10 framljósi og Pyro XB afturljósi. Ljósin hafa tvær stillingar: stöðugt og blikkandi.
Báði ljósin nota LED tæknina. Trigon 10 framljósið gefur 10 Lux / 50 Lumens og Pyro afturljósið gefur 20 Lumens og sýnilega í allt að 400 metra.
Festingar eru stillanlegar og passa á flest hjól. Auðvelt er að taka ljósin af.
Bæði ljósin nota 2 x AA rafhlöður. Endingartími framljóssins er 15 klst á stöðugu og 100 klst á blikkandi. Endingartími afturljós er 25 klst á stöðugu og 70 klst á blikkandi stillingu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Reiðhjólaverzlunin Berlin
  Til á lager
  7.900 kr.
  Skoða
 • Götuhjól
  Til á lager
  7.900 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt