Vörumynd

Freemax Twister 80W Kit

Freemax

Freemax Twister 80W kittið er frábær start græja fyrir þá sem langar að byrja prufa sig áfram í stærri græjum. Kittið er afar einfalt í notkun, á botninum er hjól sem maður snýr til að stil...

Freemax Twister 80W kittið er frábær start græja fyrir þá sem langar að byrja prufa sig áfram í stærri græjum. Kittið er afar einfalt í notkun, á botninum er hjól sem maður snýr til að stilla græjuna á þau wött sem maður vill að hún skjóti á.


Eingöngu skal hlaða græjuna með straumbreyti sem gefur út 1 Amper í hleðslu eða í usb porti sem gefur 1 Amper.
Ef mikið högg kemur á græjuna þannig að dæld myndast eða vara fer að hitna óvenju mikið skal hætta notkun strax og koma með hana í Icevape (eða næstu vapebúð í skoðun).

Pakkinn inniheldur:

 • 1x Freemax Twister 80W mod
 • 1x Fireluke 2 tank
 • 1x TX2 Mesh coil 0.2Ohm (gefið upp fyrir 40-80W)
 • 1x TX1 Mesh coil 0.15 ohm (gefið upp fyrir 40-90W)
 • 1x Auka gler
 • 1x Aukahlutir
 • 1x USB kapall
 • 1x Notenda handbók

Ýtarlegri upplýsingar um Freemax Twister moddið:

 • Framleiðandi: Freemax
 • Gerð: Twister
 • Týpa: Stillanlegt penna mod
 • Stærð: 10.1 x 2.5cm
 • Volta stilling: 0.5 - 9.0V
 • Watta stilling:  5 - 80W
 • Hita stilling: Nei
 • Viðnám: 0.1 - 3.0Ohm
 • Skjár: Nei
 • Þræðing: 510
 • Hleðsla: Hlaðist með micro USB. Aldrei skal hlaða græjur með innbyggðu batterí á meira en 1Amper straum.
 • Tölvuheili: Twister
 • Varnir: Ofnotkunarvörn, Ofhitnunarvörn, Lágviðnámsvörn, Lágvoltavörn.

Ýtarlegri upplýsingar um Freemax Fireluke 2 tankinn:

 • Framleiðandi: Freemax
 • Gerð: Fireluke 2
 • Týpa: Sub Ohm DTL (Directly To Lun)
 • Stærð: 5ml
 • Þvermál: 24mm
 • Þræðing: 510
 • Áfylling: Topp ýtt til hliðar, þá kemur fyllingar opið í ljós, fyllt upp að gati, topp ýtt aftur fyrir fyllingar opið.
 • Útskiptanlegt gler: Já
 • Útskiptanlegt munnstykki: Já
 • Stærð á munnstykkja tengi: 810
 • Loftflæði: Stillanlegt í botni
 • Útskiptin Coila: Tankurinn tæmdur, botninn skrúfaður af og coilið skrúfað úr botninum áður en nýtt er skrúfað í, svo skal lokað tanknum og fyllt á.
 • Gerð coila í boði:
 • TX1 Mesh Coil 0.15Ohm (40 - 90W)
 • TX2 Mesh Coil 0.2Ohm (40 - 80W)
 • TX3 Mesh Coil 0.15Ohm (40 - 90W)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Icevape
  Til á lager
  9.400 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt