Vörumynd

Le toy van - Læknataska

Regnboginn verslun

Læknataska í gamaldags stíl frá Letoy van, taskan er úr mjúku efni full af viðar læknadóti. Í töskunni er hlustunarpípa, hitamælir, sprauta, blóðþrýstingsmælir, eyrnatæki, hamar til að kanna viðbrögð, skæri og tvær flöskur með læknamixtúru. Þetta leikfang hefur unnið til margra verðlauna og hentar frá 3 ára +

Læknadótið er gert úr endingargóðum gúmmívið og framleitt með sjálfbærni að sjón…

Læknataska í gamaldags stíl frá Letoy van, taskan er úr mjúku efni full af viðar læknadóti. Í töskunni er hlustunarpípa, hitamælir, sprauta, blóðþrýstingsmælir, eyrnatæki, hamar til að kanna viðbrögð, skæri og tvær flöskur með læknamixtúru. Þetta leikfang hefur unnið til margra verðlauna og hentar frá 3 ára +

Læknadótið er gert úr endingargóðum gúmmívið og framleitt með sjálfbærni að sjónarmiði. Þetta leikfang er gert til að endast og hugað er að plánetunni okkar í í leiðinni. Þetta leikfang er alveg öruggt, málað með eiturefnalausri málningu og uppfyllir stranga öryggisstaðla við prófun.

Stærð: 22 X 14,5 X 15 cm

Verslaðu hér

  • Regnboginn verslun
    Regnboginn verslun ehf 866 9788 Mörkinni 3, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt