Þetta veglega smíðasett kemur með 11 aukahlutum, taupoka, töng, skrúfjárni, viðarplanka með 2 götum í, 2 nöglum, bolta, skrúfu, viðarlím og hamar. Svo er krítartafla á hliðinni á smíðakassanum.
Settið er gert úr endingargóðum gúmmívið og framleitt með sjálfbærni að sjónarmiði. Þetta leikfang er gert til að endast og hugað er að plánetunni okkar í í leiðinni. Þetta leikfang er alveg ö…
Þetta veglega smíðasett kemur með 11 aukahlutum, taupoka, töng, skrúfjárni, viðarplanka með 2 götum í, 2 nöglum, bolta, skrúfu, viðarlím og hamar. Svo er krítartafla á hliðinni á smíðakassanum.
Settið er gert úr endingargóðum gúmmívið og framleitt með sjálfbærni að sjónarmiði. Þetta leikfang er gert til að endast og hugað er að plánetunni okkar í í leiðinni. Þetta leikfang er alveg öruggt, málað með eiturefnalausri málningu og uppfyllir stranga öryggisstaðla við prófun. Hentar frá 3 ára +
Stærð: 22 X 14,5 X 15,4 cm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.