Vörumynd

Spider-Man - GOTY Edition

Tölvuleikurinn Spider-Man frá 2018 og The City that Never Sleeps DLC saman í pakka með Game of the Year útgáfu leiksins sem gefin var út árið 2019. Leikurinn naut heilli lei...

Tölvuleikurinn Spider-Man frá 2018 og The City that Never Sleeps DLC saman í pakka með Game of the Year útgáfu leiksins sem gefin var út árið 2019. Leikurinn naut heilli leikjaspilenda og gagnrýnenda þegar hann kom út og ef þú átt eftir að spila þennan þá er þessi Game of the Year útgáfu frábær leið til að nálgast allt sem leikurinn hefur upp á að bjóða.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Hasarleikir
Aldurstakmark (PEGI) 16
Leikjahönnuður Insomniac Games
Útgefandi Sony Interactive Entertainment
Útgáfuár 2019

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt