Vörumynd

Logik uppþvottavél - Svört LDW60T19N

Logik

Logik uppþvottavél LDW60T19N sér um heimilið á notendavænan og auðveldan veg. Með mörg hagnýt kerfi fyrir mismunandi leirtau og magn. Uppþvottavélin er í A++ orkuflokki og sparar því penin...

Logik uppþvottavél LDW60T19N sér um heimilið á notendavænan og auðveldan veg. Með mörg hagnýt kerfi fyrir mismunandi leirtau og magn. Uppþvottavélin er í A++ orkuflokki og sparar því pening og orku.

Stærð: 60cm breið uppþvottavél sem þvær borðbúnað fyrir allt að 14 manns í einu.

Þvottakerfi: Uppþvottavélin bíður upp á 8 þvottakerfi og 5 mismunandi hitastig. M.a. er hægt að velja Auto, Intensive, ECO, Gler, Soak og 30 mínútna flýtikerfi.

Alternative Wash: Ef lítið leirtau er í vélinni þá er ekkert mál að stilla á Alternative Wash sem notar minna vatn.

Skjár: Auðvelt er að stilla vélina með notandavænum LED skjá og sjá eftirstöðvar tíma.

Orkuflokkur: Orkuflokkur A++.

Innihaldslýsing:
- Hnífaparakarfa
- Mæliskeið fyrir uppþvottalögur
- Deselítramál
- Öryggisvatnsslanga
- Affallssnúruhaldari
- Leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Uppþvottavélar
Almennar upplýsingar.
Framleiðandi Logik
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 266
Þvær borðbúnað fyrir 14
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2800
Hljóðstyrkur (dB) 44
Breidd (cm) 56-60
Öryggi.
Barnalæsing
Vatnsöryggi
Kerfi.
Fjöldi þvottakerfa 8
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Innrétting.
Hnífaparakarfa
Útlit og stærð.
Hæð (cm) 81,5
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 60

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt