Vörumynd

Gram veggofn 77L BIP156350X

Gram

BIP156350X veggofninn frá Gram eldar ilmandi góðan mat. Ofninn er með 12+1 eldunarkerfum og tímastilli sem einfaldar eldamennskuna til muna. Hægt er að þrífa ofninn með Pyrolysis hreinsikerfinu sem brennir öll óhreinindi í burtu.

Rúmmál
Ofninn er með 77L rúmmál sem hentar vel fyrir fjölskyldur.

Stillingar
Ofninn bíður upp á 12+...

BIP156350X veggofninn frá Gram eldar ilmandi góðan mat. Ofninn er með 12+1 eldunarkerfum og tímastilli sem einfaldar eldamennskuna til muna. Hægt er að þrífa ofninn með Pyrolysis hreinsikerfinu sem brennir öll óhreinindi í burtu.

Rúmmál
Ofninn er með 77L rúmmál sem hentar vel fyrir fjölskyldur.

Stillingar
Ofninn bíður upp á 12+1 eldunarkerfi, þ.á.m undir og yfir hitun, Grill, HotAir, Pizza og Gratíneldunarkerfi.

Pyrolysis hreinsikerfi
Með því að ýta á einn takka hitar ofninn sig upp í 400°c og brennir öll óhreinindi að innan. Eftir á er hægt að strjúka öskuna auðveldlega í burtu.

Stjórnborð
Ofninn er með tvo snúnings hnappa sem hægt er að stilla hitastigið og aðrar stillingar. Skjár að framan sýnir stillingarnar auk annara upplýsinga.

Tímastillir
Hægt er að stilla tíman á ofninum svo þú veist ávalt hvenær maturinn er tilbúinn.

Orkuflokkur
Þessi ofn er í orkuflokki A, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Almennar upplýsingar

Veggofn
Framleiðandi Gram
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0.99
Orkunotkun (blástur) 0.83
Nettó rúmmál (L) 77
Rafmagnsþörf (W) 106.1
Ofn
Undir- og yfirhiti
Heitur blástur
Grill
Gratíneringar kerfi
Afþíðingarkerfi
Pizza kerfi
Gufueldunarkerfi
Sjálfhreinsikerfi Pyrolysis
Steikarmælir Nei
Skjár
Innrétting
Öryggi
Yfirborðshiti á hurð (°C) 35
Fjöldi glerja í hurð 4
Útlit og stærð
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 57,5
Innbyggingar mál 56x57,5cm
Þyngd (kg) 36

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt