Vörumynd

Siemens spanhelluborð 60cm EH651BEB1E

Siemens

Spanhelluborð frá Siemens með 4 hellum með hraðhitun sem skynja ef pottur/panna er sett á helluna. Auðvelt er að stjórna helluborðinu með  TouchControl, hver hella er með tímastillingu. Ei...

Spanhelluborð frá Siemens með 4 hellum með hraðhitun sem skynja ef pottur/panna er sett á helluna. Auðvelt er að stjórna helluborðinu með  TouchControl, hver hella er með tímastillingu. Einnig er hægt að setja á barnalæsingu svo litlar hendur kveiki ekki óvart á helluborðinu.

Span helluborð
Span notar rafsegulsvið til að hita potta og pönnur sem eru staðsettir á helluna í stað þess að hita helluna sjálfa, þetta flýtur fyrir eldun og eykur öryggi í notkun

Barnalæsing
Öryggið er mikilvægast, sérstaklega með börn í húsinu. Því er þetta spanhelluborð með barnálás sem þú getur virkjað og komið í veg fyrir að börn eða kveiki á eða breyti stillingum á helluborðinu.

Helluborðið
Skynjar þrýsting frá pönnum/pottum og hitnar eingöngu á því svæði sem eykur öryggi. Ath að ekki er hægt að nota alla potta og pönnur, þær þurfa að vera úr segulvirkum málmi eins og ryðfríu stáli. Auðvelt að athuga þetta með því að setja segul á botninn og athuga hvort hann helst, ef svo er þá er það áhaldið sem þú getur notað

Booster á öllum hellum
Á annasömum deigi þar sem þú vilt ná hraðri eldamennsku er hægt að nota booster á öllum hellum sem flýtir fyrir upphitun á helluborðinu.

ReStart stilling
Helluborðið man stillingarnar svo ekkert mál er að kalla þær fram aftur næst þegar þú elda samskonar mat.

Almennar upplýsingar

Helluborð
Framleiðandi Siemens
Helluborð 60 cm á breidd
Tegund helluborðs Span
Almennar upplýsingar.
Afl og stærð fremri vinstri hellu (w/cm) 1800/180
Afl og stærð fremri hægri hellu (w/cm) 2200/210
Afl og stærð aftari vinstri hellu (w/cm) 1800/180
Afl og stærð aftari hægri hellu (w/cm) 1400/145
Fjöldi hella 4
Fjöldi stækkanlegra hella 32
Tímastillir
Hraðhitun hellu (booster)
Öryggi.
Sjálfvirkur slökkvari Nei
Barnalæsing
Aðrar upplýsingar.
Útlit og stærð.
Breidd (cm) 59,2
Dýpt (cm) 52,2
Innbyggingar mál 49-50 x 56 cm
Þyngd (kg) 12,23

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt