Vörumynd

Gorenje Essential keramik eldavél - Hvít EC8617WB

Gorenje

Essential keramik eldavélin frá Gorenje er með 70 lítra rúmmál, 60cm breitt helluborð með 4 hellum, SilverMatte og AquaClean eiginleikum. Einnig er eldavélin með Grill, Pizza, Barbeque og ...

Essential keramik eldavélin frá Gorenje er með 70 lítra rúmmál, 60cm breitt helluborð með 4 hellum, SilverMatte og AquaClean eiginleikum. Einnig er eldavélin með Grill, Pizza, Barbeque og Hot Air stillingar.

Keramik helluborð
Eldavélin er með 4 hellur. Hægt er að stækka tvær með Highlight eiginleikanum til þess að nota stærri potta og pönnur.

Ofn
Ofninn er með allt að 70 lítra rúmmál svo ekkert mál er að elda margar máltíðar í einu. Hægt er að velja á milli Hot Air, Grill eða Defrost. Ofninn hitnar upp í 300°C.

Heima er best
Gorenje eldavélin sækir innblástur í gömlu góðu eldavélarnar og bakar fullkomið bakkelsi sem er stökkt að utan og mjúkt að innan.

AquaClean
Sparaðu tíman og umstangið við að þrífa. AquaClean kemur í vegfyrir að óhreinindi festast í ofninum. Fyllið bakka af vatni, stillið hitan og leyfið gufunni að þrífa ofninn. Þurrkið svo af með tusku.

Auðveld í notkun
Einfalt stýriborð er á eldavélinni sem er bæði notendavænt og þægilegt.

Öryggi
Ofninn er með þrefalt gler sem minnksar líkur á að börn geti brennt sig á glerinu.

Stillanleg hæð
Hægt er að stilla hæðina á eldavélinni frá 85-94cm

Orkuflokkur
Þessi eldavél er náttúruvæn og orkusparandi í orkuflokki A.

Almennar upplýsingar

Eldavélar
Eldavélar 60cm eldavél
Framleiðandi Gorenje
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0.94
Orkunotkun (blástur) 0.81
Rafmagnsþörf (W) 10200
Helluborð.
Tegund helluborðs Keramik
Tímastillir Nei
Fjöldi hella 4
Fjöldi stækkanlegra hella 2
Afl og stærð fremri vinstri hellu (w/cm) 2200W / 210/120 mm
Afl og stærð fremri hægri hellu (w/cm) 1800W / 180 mm
Afl og stærð aftari vinstri hellu (w/cm) 1200W / 145 mm
Afl og stærð aftari hægri hellu (w/cm) 1700W / 180/120 mm
Ofn.
Nettó rúmmál (L) 70
Undir- og yfirhiti
Grill
Rafmagnsþörf grills (W) 2700
Heitur blástur
Pizza kerfi
Afþýðingarkerfi
Gratíneringar kerfi Nei
Upphitum upp í 200° 8
Steikarmælir Nei
Skjár Nei
Innrétting.
Ljós
Bökunarplötur 3
Ofnskúffur 1
Öryggi.
Barnalæsing
Fjöldi glerja í hurð 3
Útlit og stærð.
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 56-60
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 60
Þyngd (kg) 50,5

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Elko
    Til á lager
    79.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt