Vörumynd

Be quiet! Dark Base 700 E-ATX turnkassi

Base

Einn allra glæsilegasti kassinn á markaðnum í dag og jafnframt einn sá fjölhæfasti. Gott loftflæði er til staðar og nóg pláss fyrir kælingar með möguleika á allt að 360mm löngum vatnskælingum og ...

Einn allra glæsilegasti kassinn á markaðnum í dag og jafnframt einn sá fjölhæfasti. Gott loftflæði er til staðar og nóg pláss fyrir kælingar með möguleika á allt að 360mm löngum vatnskælingum og allt að sjö 140mm kassaviftum. Þar af fylgja tvær hágæða Silent Wings 3 viftur og er bæði hægt að stýra þeim af móðurborði sem og með innbyggðum viftustjóra. Ryksíur eru á öllum loftopum til að lágmarka ryksöfnun og einfalda hreinsun á kassanum. Hægt er að snúa við móðurborðsrekkanum og setja saman í andhverfan ATX
staðal. Pláss er fyrir allt að sjö 3.5" diska í þar til gerðum hólfum. Þrjú slík fylgja með kassanum en hægt er að fá fleiri hólf hjá okkur hér . Til að kóróna glæsilega hönnunina er framhliðin úr burstuðu áli með RGB LED-rönd auk tepraðrar glerhliðar til að geta dáðst að þeim fallega innri frágangi sem kassinn býður upp á.

Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum.

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Be quiet!
Tegundarheiti BGW23
Stærðarform Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum. E-ATX
Innvær stæði Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5". 3 x 2.5"x2/3.5" + 3 x 2.5"
USB tengi á framhlið 2 x USB3.0 og 1 x USB3.1 Type-C
Hljóðtengi á framhlið Hljóðnema og heyrnatólatengi
Annar aukabúnaður Fjarlægjanlegar ryksíur og viftustýring
Kælivifturfjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum. 2 x 140mm Silent Wings 3 PWM viftur
Aflgjafastæði Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann. ATX
Efni í kassaYfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari. Al, stál og temprað gler
Litur á kassa Svartur með RGB LED rönd
Stærð kassaVíddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum 544mm (L) x 241mm (W) x 519mm (H)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    42.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt