Vörumynd

Við lærum að lesa! - Skólasund

Höfundar: Clémence Masteau , Caroline Modeste

Skólasund – Í dag fer bekkurinn í skólasund. Þetta er fyrsti sundtíminn hans Axels. Hvernig skyldi honum ganga? ...

Höfundar: Clémence Masteau , Caroline Modeste

Skólasund – Í dag fer bekkurinn í skólasund. Þetta er fyrsti sundtíminn hans Axels. Hvernig skyldi honum ganga?

Við lærum að lesa! er nýr bókaflokkur sem er ætlaður yngstu lesendunum, fallega myndskreyttar bækur með stuttum skýrum texta og lesskilningsverkefnum í lok hverrar bókar.

Söguhetjurnar eru þau Óskar og Salóme, bekkjarfélagar þeirra og kennararnir í skólanum þeirra.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt