Vörumynd

Vera Design - Traust hálsmen Fíll

Vera Design

Lýsing

Traust hálsmen frá Vera Design. Vissir þú að fíllinn táknar góðmennsku og traust? Þetta fallega men minnir okkur á það góða sem í okkur býr. Aftan á meninu eru nokkur lýsingarorð sem þetta dásamlega dýr stendur fyrir. ÁST-GÆFA-KRAFTUR-STYRKUR-REISN-VERND. Menið er 925 sterling silfur með 3,5 micron 18 kt gyllingu. Keðjan er gerð úr 925 silfri með 18 kt gyllingu og húð yfir til a…

Lýsing

Traust hálsmen frá Vera Design. Vissir þú að fíllinn táknar góðmennsku og traust? Þetta fallega men minnir okkur á það góða sem í okkur býr. Aftan á meninu eru nokkur lýsingarorð sem þetta dásamlega dýr stendur fyrir. ÁST-GÆFA-KRAFTUR-STYRKUR-REISN-VERND. Menið er 925 sterling silfur með 3,5 micron 18 kt gyllingu. Keðjan er gerð úr 925 silfri með 18 kt gyllingu og húð yfir til að vernda gyllinguna. Þér gæti fundist keðjan stíf í byrjun en hún mýkist upp þegar þú ferð að vera með hana

Verslaðu hér

  • JB úr&skart
    J B ehf Úr og Skart 462 5400 Kaupvangsstræti 4, 600 Akureyri

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt