Vörumynd

Bosch eldavél með spanhellum HLT59E020U

Bosch

Bosch HLT59E020U eldavélin er með EcoClean húðun sem sparar tíma við þrif. Hún er með stækkanlegum spanhellum og í ofninum eru 30 innbyggð prógrömm ásamt Hot air tækninni sem heldur hitanu...

Bosch HLT59E020U eldavélin er með EcoClean húðun sem sparar tíma við þrif. Hún er með stækkanlegum spanhellum og í ofninum eru 30 innbyggð prógrömm ásamt Hot air tækninni sem heldur hitanum inni í ofninum jöfnum.

Helluborð : spanhellurnar eru þannig að hitinn myndast mjög neðarlega í helluborðinu svo að yfirborð þeirra helst kalt. Þetta eykur öryggi við eldamennskuna auk þess sem minni hiti gufar upp svo minni orka er notuð í að hita hellurnar upp.

CombiZone : hægt er að sameina tvær hellur og búa þannig til stærra eldunarsvæði sem getur verið mjög hentugt ef verið er að nota stærri potta eða pönnur.

Hot air : þessi tækni gerir það að verkum að hitinn helst jafnari inni í ofninum.

AutoPilot 30 : það eru innbyggð 30 prógrömm í ofninum, td. pizza og grill.

EcoClean : veggirnir eru húðaðir með efni sem gera þrif mun auðveldari.

Hitamælir : eldavélinni fylgir hitamælir sem mælir innri hita matvæla.

Almennar upplýsingar

Eldavélar
Eldavélar 60cm eldavél
Framleiðandi Bosch
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0,98
Orkunotkun (blástur) 0,79
Helluborð.
Tegund helluborðs Span
Tímastillir
Fjöldi hella 4
Fjöldi stækkanlegra hella 2
Ofn.
Nettó rúmmál (L) >65
Grill
Pizza kerfi
Afþýðingarkerfi Nei
Sjálfhreinsikerfi Nei
Upphitum upp í 200° 11
Steikarmælir
Innrétting.
Ljós
Bökunarplötur 2
Öryggi.
Yfirborðshiti á hurð (°C) 50
Útlit og stærð.
Hæð (cm) 90,0
Breidd (cm) 60,0
Dýpt (cm) 60,0
Þyngd (kg) 60,0

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt