Vörumynd

Svanur með heilabilun

Höfundar: Sören Olsson , Anders Jacobsson

Allt sem er óhugnanlegt, hættulegt eða vandræðalegt - allt þess háttar veldur því að Svanur fær skyndilega heilabilun, verður ...

Höfundar: Sören Olsson , Anders Jacobsson

Allt sem er óhugnanlegt, hættulegt eða vandræðalegt - allt þess háttar veldur því að Svanur fær skyndilega heilabilun, verður allt í einu núll-og-nixgæi. Svanur missir alla hugsun og skilur ekkert. Þetta getur gerst hvar sem er, t.d. hjá tannlækninum, þegar Svanur er úti að hjóla eða ætlar að fara í leiktæki í tívolí. Þá er gott að eiga ráðagóða vinkonu, eins og Soffíu. Húmor og skemmtilegheit eins og þau gerast best í bókunum um Svan.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt