Vörumynd

Annette

Achielle
Annette rafmagnshjólið hefur þetta klassíska útlit og fallega handbragð sem Achielle er þekkt fyrir. Achielle hjólin eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.
 • Rafmótórinn er Shimano STEPS E5000
 • Shimano Nexus 8 gírbúnaður
 • Shimano vökvadiskabremsur
 • Hægt að velja 418Wh eða 504Wh rafhlöðu
 • Stillingar: Eco, Normal og High
 • Drægni 418W: 120km (Eco), 85km (Normal), 60km…
Annette rafmagnshjólið hefur þetta klassíska útlit og fallega handbragð sem Achielle er þekkt fyrir. Achielle hjólin eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.
 • Rafmótórinn er Shimano STEPS E5000
 • Shimano Nexus 8 gírbúnaður
 • Shimano vökvadiskabremsur
 • Hægt að velja 418Wh eða 504Wh rafhlöðu
 • Stillingar: Eco, Normal og High
 • Drægni 418W: 120km (Eco), 85km (Normal), 60km (High)
 • Drægni 504W : 145km (Eco), 100km (Normal), 70km (High)
Hægt er að velja um 5 liti á hjólið, brettin koma í sama lit. Einnig er hægt að breyta hnakki og handföngum.
Litir: Matte black, Turquoise, Creambeige, Olive grey, Steelgrey
Hafðu samband og við aðstoðum þig að setja saman Annette rafmagnshjól frá Achielle.
Afhendingartími: sjá skilmála

Verslaðu hér

 • Reiðhjólaverzlunin Berlin
  Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt