Vörumynd

Gerber Suspension NXT fjölnotaverkfæri

Suspension-NXT er hannaður útfrá Suspension™ fjölnotaáhaldinu, en er þó byltingarkennd hönnun þegar kemur að fjölnotaáhöldum. Á hugvitsamlegan hátt er búið að koma fyrir 15 áhöldum í flottu áhaldi sem hentar til að bera dagsdalega, en búinn beltaklemmu sem hentar bæði til að hengja á vasabrún eða í belti. Hin netta hönnun á þessu samanbrjótanlega áhaldi, gefur notanda aðgang að fjölnmörgum áhöl...
Suspension-NXT er hannaður útfrá Suspension™ fjölnotaáhaldinu, en er þó byltingarkennd hönnun þegar kemur að fjölnotaáhöldum. Á hugvitsamlegan hátt er búið að koma fyrir 15 áhöldum í flottu áhaldi sem hentar til að bera dagsdalega, en búinn beltaklemmu sem hentar bæði til að hengja á vasabrún eða í belti. Hin netta hönnun á þessu samanbrjótanlega áhaldi, gefur notanda aðgang að fjölnmörgum áhöldum á örskots stundu þegar hið óvænta kemur upp.Þyngd: 190 gr.Lengd lokað: 108 mmHeildarlengd opið: 159 mmÞykkt: 15,5 mmSpísstöng (1)Griptöng (2)Víraklippur (3)57mm hnífsblað með bæði sléttri og rifflaðri egg (15)Skæri (9)Stjörnuskrúfjárn PH2 (4)Lítið, meðalstórt og stórt mínus-skrúfjárn (10, 8, 13)Dósaopnari (11)Flöskuopnari (12)Síll (5)Þjöl (6)Mælistika (7)Afeinangrari fyrir vír (14)Gat fyrir snúru, til að hengja bakpoka eða fatnað (17)Læsing fyrir áhöld (16)Beltaklemma (18) Takmarkið var ný hönnun en halda samt stíl og notagildi upprunaleg áhaldsins, en nú hefur það verið aðlagað að notanda sem ber áhaldið dags daglega. Nú er ekki einvörðungu horft til iðnaðar- og atvinnumanna, heldur er alveg eins verið að höfða til þeirra sem þurfa fjölnotaáhald vegna ferðalaga í starfi eða leik eða áhugamanna.Þó svo að Suspension-NXT henti atvinnumönnum vel, þá hentar hin netta hönnun og verkfæraúrval áhaldsins vel fyrir dags daglega notkun.Hin vel heppnaða hönnun Suspension™ heldur sér: vel aðgengileg áhöld, læsanleg áhöld og töng með fjaðuropnun.Ný verkfæri í Suspension-NXT eru til að mynda: afeinangrari, meðalstórt mínusskrúfjárn, síll, þjöl og mælistika.Töngin er opnuð með fjöður sem auðveldar og léttir notkun hennar mikið fyrir þann sem á henni heldurSterk beltaklemma heldur áhaldinu á sínum stað hvort sem það er í vasa eða hengt á belti.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugan
    5%
    Veiðiflugan 474 1400 Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt